Professional cleaning team

Fagleg þrif fyrir fyrirtæki

Regluleg, vönduð og sveigjanleg þjónusta fyrir fyrirtæki af öllum stærðum. Við tryggjum hreint og heilbrigt vinnuumhverfi.

Hvað gerum við?

Við sérhæfum okkur í ræstingaþjónustu fyrir fyrirtæki, stór og smá. Hvort sem þú ert með skrifstofu, verslunarrými eða iðnaðareign, bjóðum við upp á sveigjanlegar og áreiðanlegar lausnir sem henta þínum rekstri.

Skrifstofuþrif

Reglubundin þrif á skrifstofum og fyrirtækjum sem tryggja hreint vinnuumhverfi. Við sjáum um allt frá daglegum þrifum til áfyllingu á ræstivörum

Gluggaþvottur

Gluggaþvottur

Fagleg þrif á gluggum og glerjum með sérhæfðum búnaði og reynslumiklu starfsfólki. Við tryggjum skínandi hreina glugga sem hleypa birtunni inn.

Djúphreinsun

Sérhæfð djúphreinsun á teppum, áklæðum og húsgögnum. Við notum öflug tæki og viðurkennd hreinsiefni til að fjarlægja erfiða bletti og óhreinindi.

Tilbúin að byrja samstarf?

Hafðu samband við okkur og fáðu sérsniðið tilboð sem hentar þínum þörfum. Við mætum á réttum tíma og skilum glansandi árangri.

Hver erum við?

Við erum fagmenn í ræstingaþjónustu sem leggja áherslu á gæði, áreiðanleika og skýr samskipti.

Fagmennska

Við erum teymi sem leggur áherslu á gæði, áreiðanleika og skýr samskipti. Við mætum á réttum tíma og skilum glansandi árangri.

Okkar nálgun

Sérsniðin þjónusta að þínum þörfum, umhverfisvæn efni og skýrt verkferli sem tryggir stöðugt hreinlæti á vinnustaðnum.

Viðmæli og traust

Við höfum unnið fyrir fjölmörg fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu og byggt upp traust með góðri þjónustu og áreiðanleika.

ÓKEYPIS VERÐMAT

Fáðu tilboð í þrif

Netfang

info@aesithrif.is

Símanúmer

+354 123-4567

Hvernig getum við aðstoðað?

Við svörum öllum fyrirspurnum innan 24 klst.